Source: Icelandair Group hf.

Uppgreiðsla eftirstöðva skuldabréfs ICEAIR 15 1

Icelandair Group greiddi í dag upp eftirstöðvar skuldabréfaflokksins ICAIR 15 1 með ISIN IS0000025427 og nam heildargreiðsla með áföllnum vöxtum 16.147.731 USD.  Eins og fram kom í tilkynningu Icelandair Group um niðurstöður fundar með skuldabréfaeigendum í skuldabréfaflokknum ICEAIR 15 1 þann 8. janúar 2019 sl. var félaginu heimilt að greiða upp eftirstöðvar skuldabréfaflokkins. 

Nánari upplýsingar:

Íris Hulda Þórisdóttir, forstöðumaður fjárfestatengsla Icelandair Group:  email: iris@icelandairgroup.is