Ný stjórn Lykils fjármögnunar hf.


Í tengslum við viðskipti Klakka ehf. og TM hf. um kaup á öllu hlutafé Lykils fjármögnunar hf. var á hluthafafundi Lykils í dag, þann 7. janúar 2020, kosin ný stjórn hjá félaginu.

Eftirtaldir aðilar skipa nýja stjórn Lykils:

Aðalmenn:
Sigurður Viðarsson, formaður stjórnar
Óskar Baldvin Hauksson
Markús Hörður Árnason
Örvar Kærnested
Kristín Friðgeirsdóttir

Varamenn:
Bjarki Már Baxter
Bryndís Hrafnkelsdóttir