Fagfjárfestasjóðurinn ÍSH: Ársreikningur vegna ársins 2019


Fagfjárfestasjóðurinn ÍSH, fagfjárfestasjóður í rekstri Júpíter rekstrarfélags hf., birtir ársreikning sinn fyrir árið 2019.

  • Tap sjóðsins á árinu 2019 nam 2.638 þús. kr. samkvæmt rekstrarreikningi.
  • Hrein eign sjóðsins nam (2.543) þús. kr. samkvæmt efnahagsreikningi.
  • Ársreikningurinn var endurskoðaður af KPMG hf. Það er álit endurskoðanda að ársreikningur sjóðsins gefi glögga mynd af afkomu sjóðsins á árinu 2019, fjárhagsstöðu hans 31.12.2019 og breytingu á handbæru fé á árinu 2019, í samræmi við lög um ársreikninga og viðbótarkröfur sem koma fram í íslenskum lögum og reglum um ársreikninga skráðra félaga.

Nánari upplýsingar veitir Þorkell Magnússon, forstöðumaður hjá Júpíter rekstrarfélagi hf. í síma 854-1090.

Attachment


Attachments

Fagfjárfestasjóðurinn ÍSH