Í tengslum við vefútsendingu peningastefnunefndar sem hefst kl. 10:00 er varðar m.a. kaup á ríkisskuldabréfum, hefur verið ákveðið að slaka á kröfum sem viðskiptavökum er gert að uppfylla varðandi viðskiptavakt á ríkisskuldabréfum fram yfir vefútsendinguna.