Arion banki hefur í dag keypt tilbaka á markaði skuldabréf útgefin í norskum krónum í skuldabréfaflokknum ARION 07/07/20, ISIN XS1257091683 fyrir samtals 98.000.000. Arion banki átti engin eigin skuldabréf í viðkomandi skuldabréfaflokki fyrir viðskiptin.

Nánari upplýsingar veitir Theódór Friðbertsson, fjárfestatengslum Arion banka, theodor.fridbertsson@arionbanki.is