Kvika banki hf.: Yfirlýsing vegna fréttar um TM og Kviku

Reykjavík, ICELAND


Í morgun voru birtar fréttir um mögulegan samruna Kviku og TM. Engar viðræður eru í gangi og ekki eru fyrirhugaðar viðræður um samruna félaganna.