Útboð Arion banka á sértryggðum skuldabréfum fellur niður


Arion banki mun ekki vera með útboð á sértryggðum skuldabréfum í ágúst. Samkvæmt útgáfuætlun Arion Banka eru fyrirhuguð útboð á sértryggðum skuldabréfum einu sinni í mánuði.

Nánari upplýsingar veitir Theódór Friðbertsson, fjárfestatengslum Arion banka, theodor.fridbertsson@arionbanki.is,