Reykjavíkurborg semur við Arion banka um umsjón með skammtímafjármögnun

Reykjavík, ICELAND


Reykjavíkurborg óskaði eftir tilboðum frá markaðsaðilum í umsjón með skammtímafjármögnun í samræmi við samþykkt borgarráðs frá 18. febrúar sl. þar sem heimild var veitt til að leita tilboða í lántöku að fjárhæð allt að 5 ma.kr. til 2-5 ára. Niðurstaða á yfirferð tilboða var að semja við Arion banka um umsjón með skammtímafjármögnun.

Nánari upplýsingar gefur:
Helga Benediktsdóttir
Skrifstofustjóri fjárstýringar- og innheimtuskrifstofu
Netfang: helga.benediktsdottir@reykjavik.is     
Sími: 898-8272