Síminn hf. - Aðalfundur 10. mars - breytingartillaga


Aðalfundur Símans hf. verður haldinn rafrænt fimmtudaginn 10. mars 2022 kl. 16:00.

Meðfylgjandi breytingartillaga við dagskrárlið 11. (kaupréttaráætlun fyrir forstjóra, æðstu stjórnendur og lykilstarfsmenn) hefur borist frá Gildi-lífeyrissjóði. Breytingartillagan verður tekin fyrir á aðalfundinum undir viðkomandi dagskrárlið.

Allir hluthafar sem ætla að sækja fundinn skulu skrá sig á https://www.lumiconnect.com/meeting/siminn eigi síðar en klukkan 16:00 daginn fyrir fund, þ.e. miðvikudaginn 9. mars 2022.

Allar frekari upplýsingar varðandi aðalfundinn er að finna á vef félagsins https://www.siminn.is/umsimann/fundir.

Viðhengi



Attachments

Breytingartillaga Gildis á aðalfundi Símans 2022

Recommended Reading