Sjóvá: Niðurstöður aðalfundar 11. mars 2022


Aðalfundur Sjóvá-Almennra trygginga hf. fór fram í dag, föstudaginn 11. mars 2022. Í viðhengi er að finna helstu niðurstöður frá aðalfundinum.

Kosið var í stjórn félagsins fyrir næsta starfsár. Stjórn hefur skipt með sér verkum. Formaður stjórnar er Björgólfur Jóhannsson og Hildur Árnadóttir varaformaður.

Í stjórn félagsins voru kjörin:
Björgólfur Jóhannsson                
Guðmundur Örn Gunnarsson        
Hildur Árnadóttir                        
Ingi Jóhann Guðmundsson                
Ingunn Agnes Kro                        

Eftirtalin voru kjörin sem varamenn í stjórn:
Erna Gísladóttir                         
Garðar Gíslason                        

Sjálfkjörið var í tilnefningarnefnd félagsins til næstu tveggja ára en nefndina skipa:
Finnur R. Stefánsson                
Katrín S. Óladóttir                        
Sigríður Olgeirsdóttir                


Samfélagsskýrsla Sjóvá hefur verið gefin út fyrir árið 2021 má finna á heimasíðu félagsins eða á eftirfarandi slóð:  https://www.sjova.is/samfelagsskyrsla2021

Nánari upplýsingar veitir: Andri Már Rúnarsson, fjárfestatengill, s. 440-2000 og fjarfestar@sjova.is

Viðhengi



Attachments

Aðalfundur Sjóvá 2022 - Helstu niðurstöður aðalfundar 11. mars 2022