Alma íbúðafélag hf.: Staðfesting og könnun eftirlitsaðila á sérstökum skilyrðum AL260148, AL231124, AL260128, AL120625, AL101227 og AL261022


Alma íbúðafélag hf.: Staðfesting og könnun eftirlitsaðila á sérstökum skilyrðum AL260148, AL231124, AL260128, AL120625, AL101227 og AL261022

KPMG er eftirlitsaðili skuldabréfaflokkanna AL260148, AL231124, AL260128, AL120625, AL101227 og AL261022. Eftirlitsaðili hefur það hlutverk að kanna og staðfesta sjálfstæða útreikninga útgefanda á fjárhagslegum og sérstökum skilyrðum skuldabréfaflokkanna.

KPMG hefur nú framkvæmt könnun á útreikningi sérstakra skilyrða skuldabréfaflokkanna.

Niðurstaða könnunar KPMG er í samræmi við útreikninga útgefanda þess efnis að skuldabréfaflokkarnir AL260148, AL231124, AL260128, AL120625, AL101227 og AL261022 standist öll fjárhagsleg og sérstök skilyrði miðað við dagsetninguna 31.12.2021.

Niðurstöðu könnunarinnar má sjá hér í viðhengi.

Nánari upplýsingar veitir:

Sigurður Rúnar Pálsson, fjármálastjóri, í síma 848 5290 eða sigurdur@al.is

Viðhengi



Attachments

Staðfesting á skýrslu um fjárhagslegar kvaðir_31.12.2021