Festi hf.: Niðurstöður hluthafafundar


Á hluthafafundi sem fram fór í dag fór fram stjórnarkjör ásamt því sem greidd voru atkvæði um tillögu að breytingu á samþykktum félagsins. Í stjórn voru kjörin: Guðjón Reynisson, Hjörleifur Pálsson, Magnús Júlíusson, Margrét Guðmundsdóttir og Sigurlína Ingvarsdóttir

Á stjórnarfundi sem fram fór í kjölfarið var ákveðið að Guðjón Reynisson skyldi starfa sem formaður stjórnar og Sigurlína sem varaformaður. 

Tillaga um breytingu á samþykktum var felld.