Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun og lok hennar


Í 41. viku 2022 keypti Eimskip 65.110 eigin hluti fyrir kr. 32.232.421 samkvæmt neðangreindu:

DagsetningTímasetning viðskiptaKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð
10.10.202211:27:3225.00050012.500.000
10.10.202215:00:5920.0004999.980.000
11.10.202211:46:12929484449.636
11.10.202214:43:3919.1814859.302.785
Samtals 65.110 32.232.421

Um er að ræða kaup Eimskips á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem tilkynnt var um í kauphöll þann 18. ágúst 2022.

Kaupum samkvæmt endurkaupaáætluninni er nú lokið.

Eimskip átti 3.396.197 eigin hluti fyrir viðskiptin en á að þeim loknum 3.461.307 hluti sem nemur 1,96% af heildarhlutafé félagsins.

Eimskip keypti samtals 1.700.000 hluti í félaginu að fjárhæð kr. 934.098.884 að markaðsvirði í endurkaupaáætluninni.

Samkvæmt endurkaupaáætluninni yrðu að hámarki keyptir 1.700.000 hlutir og fjárhæð endurkaupanna yrði aldrei hærri en kr. 1.000.000.000.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar verður í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/​1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021.

Nánari upplýsingar veitir Edda Rut Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Mannauðs- og samskiptasviðs í síma 825-3399 eða á investors@eimskip.is.