Hagar hf.: Breyting á dagsetningu birtingar uppgjörs 3F 2022/23


Hagar hf. munu birta uppgjör 3. ársfjórðungs þann 12. janúar 2023 en í tilkynningu um fjárhagsdagatal ársins 2022/23 var áætlað að birting 3. ársfjórðungs færi fram þann 11. janúar 2023.

Birting uppgjöra á sér stað eftir lokun markaða hverju sinni.