Hagar hf.: Staðfesting á skýrslum um fjárhagslegar kvaðir skuldabréfaflokka


Meðfylgjandi má finna staðfestingu KPMG ehf. á skýrslum Haga hf. um fjárhagslegar kvaðir í tengslum við skuldabréfaútgáfu HAGA 021029, HAGA 181024 og HAGA 120926 1. Útreikningar og staðfesting fjárhagslegra skilyrða skal fara fram í kjölfar birtingar hálfsárs- og ársreiknings félagsins en hálfsársuppgjör Haga var birt þann 18. október sl.

Yfirferð staðfestingaraðila á fjárhagslegum kvöðum samræmist mati Haga hf. og voru skýrslur félagsins um fjárhagslegar kvaðir því staðfestar.

Nánari upplýsingar veitir Guðrún Eva Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Haga, geg@hagar.is


Viðhengi



Attachments

staðfesting m.v. 31.8.2023 dagsett 23.10.23 Haga120926 staðfesting m.v. 31.8.2023 dagsett 23.10.23 Haga021029 staðfesting m.v. 31.8.2022 dagsett 23.10.23   Haga181024