Festi hf.: Margfeldiskosning viðhöfð við stjórnarkjör á aðalfundi 6. mars 2024


Margfeldiskosning verður viðhöfð á aðalfundi Festi hf. 6. mars næstkomandi. Hafa sjö hluthafar sem hafa að baki sér 11,09% hlutafjár farið fram á að svo verði.