Sjóvá: Niðurstöður aðalfundar 13. mars 2025


Aðalfundur Sjóvá-Almennra trygginga hf. fór fram í dag, fimmtudaginn 13. mars 2024. Í viðhengi er að finna helstu niðurstöður frá aðalfundinum.

Kosið var í stjórn félagsins fyrir næsta starfsár. Stjórn hefur skipt með sér verkum. Formaður stjórnar er Björgólfur Jóhannsson og Hildur Árnadóttir varaformaður.

Í stjórn félagsins voru kjörin:
Björgólfur Jóhannsson                
Guðmundur Örn Gunnarsson        
Hildur Árnadóttir                        
Ingi Jóhann Guðmundsson                
Ingunn Agnes Kro                        

Eftirtalin voru kjörin sem varamenn í stjórn:
Erna Gísladóttir                         
Garðar Gíslason               

Nánari upplýsingar veitir Davíð Scheving Thorsteinsson í síma 869-8109 eða fjarfestar@sjova.is.

Viðhengi



Attachments

Sjóvá - Helstu niðurstöður aðalfundar 2025

Recommended Reading