Íþaka fasteignir ehf.: Staðfesting á skýrslu um fjárhagsleg og sérstök skilyrði skuldabréfaflokka ITHAKA 291128, ITHAKA 070627, ITHAKA 051233 og ITHAKA 300834


Meðfylgjandi má finna staðfestingu PricewaterhouseCoopers ehf. á skýrslu Íþöku fasteigna ehf. um fjárhagsleg og sérstök skilyrði í tengslum við skuldabréf í flokkunum ITHAKA 291128, ITHAKA 070627, ITHAKA 051233 og ITHAKA 300834. Útreikningar og staðfesting fjárhagslegra og sérstakra skilyrða skal fara fram í kjölfar birtingar á árs- og árshlutareikningum félagsins, en ársreikningur Íþöku fasteigna ehf. vegna rekstrarársins 2024 var birtur þann 19. mars 2025.

Yfirferð staðfestingaraðila á fjárhagslegum og sérstökum skilyrðum samræmist mati Íþöku fasteigna ehf. og var skýrsla félagsins um fjárhagsleg skilyrði staðfest.
Nánari upplýsingar veitir Gunnar Valur Gíslason, framkvæmdastjóri, í síma 822-4403 eða í tölvupósti á gunnarvalur@ithaka.is.

Viðhengi



Attachments

Íþaka fasteignir - Staðfesting fjárhagslegra skilyrða vegna ársreiknings 2024

Recommended Reading