Fram kom í tilkynningu félagsins þann 23. apríl og 13. maí sl. að viðmiðunardagur vegna arðgreiðslu væri 25. apríl 2025, rétt er að viðmiðunardagur er 28. apríl 2025, sem er sá dagur sem viðskipti á aðalfundardegi eru gerð upp.
| Source: Isfelag hf.
Fram kom í tilkynningu félagsins þann 23. apríl og 13. maí sl. að viðmiðunardagur vegna arðgreiðslu væri 25. apríl 2025, rétt er að viðmiðunardagur er 28. apríl 2025, sem er sá dagur sem viðskipti á aðalfundardegi eru gerð upp.
Ísfélag hf. og Arion banki hf. hafa gert breytingar á fyrirliggjandi samningi um viðskiptavakt fyrir hlutabréf félagsins á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland. Samkvæmt samningnum skal Arion banki leggja...
Read MoreFrá Stefáni Friðrikssyni forstjóra: Afkoma Ísfélagsins á þriðja ársfjórðungi var ágæt og skýrist einkum af því að annars vegar gengu veiðar og vinnsla á makríl mjög vel og hins vegar aflaði Sólberg...
Read More