Félagsbústaðir hafa náð samkomulagi við eigendur skuldabréfa í skuldabréfaflokknum FEL 04 1 (IS0000009975) um uppgreiðslu á skuldabréfaflokknum. Hér með tilkynnist að útgefandi, Félagsbústaðir, mun greiða upp útistandandi höfuðstól ásamt áföllnum vöxtum og verðbótum þann 30.5.2025.
Nánari upplýsingar veitir Sigrún Árnadóttir framkvæmdastjóri Félagsbústaða hf., sími 520-1500, sigrun@felagsbustadir.is