SÍL hs. - ákvörðun vaxta og almenn upplýsingagjöf


Í samræmi við skilmála skuldabréfsins SIL 21 1 verður óregluleg afborgun 10.000.000 kr. á næsta gjalddaga skuldabréfsins 20. nóvember 2025.

Vextir skuldabréfsins fyrir 20. nóvember til 19. febrúar verða 6,0%.

Upplýsingar um undirliggjandi lánasafn þann 13. nóvember 2025:

 VerðtryggtÓverðtryggt
Vegnir meðalvextir4,9% 
Hlutfall fjárfestingareigna100%0%

Nánari upplýsingar veitir Fríða Einarsdóttir, frida.einarsdottir@stefnir.is