Eik fasteignafélag hf.: Fjárhagsdagatal 2026


Eik fasteignafélag hf. stefnir að birtingu árs- og árshlutauppgjöra ásamt aðalfundi á eftirfarandi dagsetningum:

5. febrúar 2026 – Stjórnendauppgjör 2025 og áætlun 2026

12. mars 2026 – Ársuppgjör, ársskýrsla og sjálfbærniskýrsla 2025

16. apríl 2026 – Aðalfundur 2026

7. maí 2026 – 1. ársfjórðungur 2026

18. ágúst 2026 – 2. ársfjórðungur 2026

5. nóvember 2026 – 3. ársfjórðungur 2026

4. febrúar 2027 – Stjórnendauppgjör 2026 og áætlun 2027

5. mars 2027 – Ársuppgjör, ársskýrsla og sjálfbærniskýrsla 2026

Birting fjárhagsupplýsinga mun eiga sér stað eftir lokun markaða. Dagsetningarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar. 


Recommended Reading