HS Veitur hf.: Niðurstaða úr skuldabréfaútboði HSVE 45 1218


HS Veitur hf. hefur lokið við sölu á nýjum skuldabréfaflokki HSVE 45 1218. Um var að ræða lokað útboðið sem fór fram þann 11. desember 2025 og uppgjör viðskipta fer fram 18. desember 2025.

Alls bárust tilboð í HSVE 45 1218 að nafnvirði ISK 5.300.000.000 á bilinu 3,60% - 3,95%.
Ákveðið var að taka tilboðum að nafnvirði ISK 5.000.000.000 á ávöxtunarkröfunni 3,90%.

Kvika banki hf. hafði umsjón með útgáfu og útboði skuldabréfanna og mun sjá um töku þeirra til viðskipta.


Nánari upplýsingar veitir:

Anna Birgitta Geirfinnsdóttir

Framkvæmdastjóri fjármála

annab@hsveitur.is

s. 898 6252


Recommended Reading