Latest News and Press Releases
Want to stay updated on the latest news?
-
Stjórn Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. („ÚR“) samþykkti í dag samstæðuársreikning félagsins fyrir rekstrarárið 2024. Rekstratekjur samstæðu ÚR námu 89,3m EUR árið 2024 og samanborið við 81,6m EUR árið...
-
Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. (ÚR) hefur lokið sölu á víxlinum UR 25 0601. Seldir voru víxlar að fjárhæð 500 m.kr. með 8,35% vöxtum sem eru sömu vextir og síðustu útgáfu víxilins. Áður hafði félagið...
-
Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. (ÚR) hélt lokað útboð á víxlum í tveimur flokkum til 3 og 6 mánaða. ÚR hefur ákveðið að taka tilboðum að fjárhæð 540 m.kr. í þriggja mánaða víxilinn með 8,35% vöxtum, sem...
-
Útgerðafélags Reykjavíkur hf. (ÚR) hefur gert samkomulag við Þórsberg ehf. um kaup ÚR á allri krókaaflahlutdeild og krókaaflamarki fiskveiðiársins 2024/2025 af Þórsbergi ehf. Umsamið kaupverð...
-
Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. (ÚR) hélt lokað útboð á víxlum í tveimur flokkum til 3 og 6 mánaða. ÚR hefur ákveðið að taka tilboðum að fjárhæð 520 m.kr. í þriggja mánaða víxilinn með 9,00% vöxtum, sem...
-
Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. („ÚR”) hélt í gær lokað útboð á nýjum skuldabréfaflokki UR 151126 og á áður útgefnum skuldabréfaflokki UR 260415. Skuldabréfin verða tekin til viðskipta á Aðalmarkaði...
-
Útgerðarfélag Reykjavíkur hf., kt. 410998-2629, Fiskislóð 14 101 Reykjavík, hefur birt grunnlýsingu í tengslum við útgáfuramma skuldabréfa og víxla. Grunnlýsingin er dagsett 5. september 2024,...
-
Meðfylgjandi er staðfesting Deloitte ehf. á skýrslu Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. um fjárhagslegar kvaðir í tengslum við skuldabréfaútgáfu ÚR. Útreikningar og staðfesting fjárhagslegra skilyrða skal...
-
Samstæðuárshlutareikningur Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní 2024 var staðfestur af stjórn félagsins í dag 30. ágúst 2024. Rekstrartekjur samstæðunnar á...
-
Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. (ÚR) hélt lokað útboð á víxlum í tveimur flokkum til 3 og 6 mánaða. ÚR hefur ákveðið að taka tilboðum að fjárhæð 700 m.kr. í þriggja mánaða víxilinn með 9,90% vöxtum, sem...