Latest News and Press Releases
Want to stay updated on the latest news?
-
Ísfélag hf. birtir uppgjör annars ársfjórðungs 2024 eftir lokun markaða á föstudaginn 30. ágúst. Fjárfestakynning verður þann sama dag kl. 16:00 og verður hún eingöngu send út á vefstreymi....
-
Helsta úr starfseminni. Markaðir voru góðir fyrir afurðir félagsins. Heildarafli skipanna var rúmlega 10,7 þúsund tonn. Bolfiskafli skipa félagsins var um 6 þúsund tonn. ...
-
Ísfélag hf. birtir uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2024 eftir lokun markaða á föstudaginn 31. maí. Fjárfestakynning verður þann sama dag kl. 16:00 og verður hún eingöngu send út á vefstreymi....
-
Ísfélag hf. hefur samið um kaup á uppsjávarskipinu Pathway. Seljandi er skoska fyrirtækið Lunar Fishing Company Limited. Pathway var smíðað árið 2017 í Danmörku og er 78 metra langt og 15,5 metra...
-
Aðalfundur Ísfélags hf. var haldinn í að Tangagötu 1 í Vestmannaeyjum og rafrænt þann 17. apríl 2024. Mætt var fyrir 82,7 % atkvæða. Hér verður gerð grein fyrir helstu niðurstöðum fundarins: ...
-
Fundurinn er haldinn rafrænt og á Tangagötu 1 Vestmannaeyjum þann 17. apríl 2024 kl. 16:00.Meðfylgjandi eru upplýsingar um frambjóðendur til stjórnar félagsins sem eru í kjöri á aðalfundinum 17....
-
Ársreikningur Ísfélagsins 2023 Helsta úr starfseminni. Sameining Ísfélags Vestmannaeyja hf. og Ramma hf. Skráning félagsins á markað. Reksturinn var góður á árinu 2023. Heildarafli...
-
Ísfélag hf. birtir ársuppgjör 2023 á miðvikudaginn kemur 27. mars 2024. Fjárfestakynning verður þann sama dag kl. 16:15 en þá mun Stefán Friðriksson, forstjóri félagsins kynna uppgjör félagsins og...
-
Í útgefendalýsingu Ísfélags hf. frá því í nóvember 2023 kom fram í kafla 1.1.4, um skattalega áhættu, að ágreiningur væri við Skattinn um opinber gjöld vegna tiltekinna gjaldára og að félagið hefði...
-
Ísfélag hf. tilkynnir hér með um breytingu á Fjárhagsdagatali sem birt var þann 08.12.2023. Breytingin lýtur að birtingu ársuppgjörs 2023 sem skv. ákvörðun stjórnar færist fram um tvo daga. ...