Latest News and Press Releases
Want to stay updated on the latest news?
-
Kópavogsbær gefur út nýjan skuldabréfaflokk, KOP 15 1 sem er opinn að stærð. Skuldabréfin eru verðtryggð til 25 ára, með jöfnum afborgunum og bera 3,26% nafnvexti, og fara greiðslur fram...
-
Stöðugleiki í efnahagslífi og lítil verðbólga vegur að mestu leyti upp aukin útgjöld Kópavogsbæjar vegna launahækkana. Afkoma bæjarins fyrir árið 2014 er því í samræmi við fjárhagsáætlun þó að...
-
Áætlað er að birta ársreikning Kópavogsbæjar fyrir 2014 í viku 17, eða þann 22. apríl n.k....
-
Meðfylgjandi er nýtt lánshæfismat Kópavogsbæjar....
-
Hinn 28. apríl 2014 var Kauphöll Íslands tilkynnt að þann dag hefði Kópavogsbæ verið birt stefna af hálfu hluta lögerfinga Sigurðar K. Hjaltested fyrrum ábúenda á Vatnsenda. Er aðalkrafa...
-
Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar lögð fram Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2015 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Kópavogs í dag. Þá var einnig lögð fram langtímaáætlun...
-
Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2015 og þriggja ára áætlun fyrir 2016-2018 verða birtar í lok dags þriðjudaginn 11. nóvember nk., þegar þær verða lagðar fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn....
-
Rekstrarafgangur samstæðu Kópavogsbæjar er mun meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir, hagnaður fyrstu sex mánuði ársins eru 452 milljónir króna en gert er ráð fyrir 667 milljónum króna fyrir allt árið í...
-
Kópavogsbær mun birta óendurskoðað árshlutauppgjör fyrir fyrstu 6 mánuði ársins, fimmtudaginn 11. september 2014...
-
Lánshæfismat Kópavogsbæjar hækkar um tvo flokka í mati Reitunar á lánshæfi bæjarins. Matið hækkar í i.A2 og úr i.BBB1. Þessi hækkun er tilkomin vegna minni áhættu sveitafélagsins, sterkari efnahags...