Latest News and Press Releases
Want to stay updated on the latest news?
-
Meðfylgjandi er Ársreikningur Kópavogsbæjar eins og hann var samþykktur endanlega á fundi bæjarstjórnar Kópavogs 13. maí 2014....
-
Kópavogsbæ hefur verið birt stefna af hálfu hluta erfingja Sigurðar K. Hjaltested fyrrum ábúenda á Vatnsenda. Er aðalkrafa stefnenda sú að Kópavogsbær greiði þeim kr. 74.811.389.954 vegna eignarnáms...
-
Rekstarafgangur samstæðu Kópavogsbæjar var 1.192 milljónir á árinu 2013 en áætlun gerði ráð fyrir 108 milljónum. Útkoman er þannig tíu sinnum betri en áætlun gerði ráð fyrir, munurinn eru alls...
-
Áætlað er að birta ársreikning Kópavogsbæjar fyrir árið 2013 í viku 16....
-
Vegna breytinga á einkunnaskala reitunar hefur Kópavogsbær fengið lánshæfiseinkunnina i.BBB1. Þessi einkunnarbreyting er ekki tengd breytingu á lánshæfi. Einkunn Kópavogsbæjar er í flokki sem þykir...
-
Eins og tilkynnt var til Nasdaq OMX Ísland hinn 13. maí 2011 höfðaði Þorsteinn Hjaltested þann sama dag mál á hendur Kópavogsbæ með dómkröfu að fjárhæð kr. 6.943.754.752,- að viðbættum vöxtum. Málið...
-
Sjá viðhengi....
-
Vakin er athygli á samþykkt bæjarstjórnar Kópavogs um húsnæðismál á fundi þann 14. janúar 2014: „Vegna neyðarástands á húsnæðismarkaði samþykkir bæjarstjórn að kaupa nú þegar 30-40 íbúðir...
-
Í viðhengi fylgir fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2014 sem samþykkt hefur verið í bæjarstjórn, en minniháttar breytingar voru gerðar á áætlunni milli umræðna. Sömuleiðis fylgir í...
-
Meðfylgjandi er nýtt lánshæfismat Kópavogsbæjar sem lánsmatsfyrirtækið Reitun ehf hefur unnið. Lánshæfismat Kópavogsbæjar er B+ með stöðugum horfum, að mati íslenska...