Latest News and Press Releases
Want to stay updated on the latest news?
-
Landsbréf hf. hafa birt árshlutareikning vegna fyrri helmings ársins 2014. Í lok júní önnuðust Landsbréf rekstur 37 sjóða og félaga um sameiginlega fjárfestingu og voru eignir í stýringu um...
-
Árshlutareikningur Landsbréfa hf. 30.6.2014 verður birtur í viku 34....
-
Stjórn Landsbréfa hf. tók þá ákvörðun kl. 9.00 í morgun að opna aftur fyrir viðskipti með hlutdeildarskírteini í þeim sjóðum í rekstri Landsbréfa sem eiga skuldabréf útgefin af...
-
Landsbréf hf. tilkynna hér með að stjórn félagsins tók þá ákvörðun kl. 9.30 í morgun að fresta viðskiptum með hlutdeildarskírteini í þeim sjóðum Landsbréfa sem eiga skuldabréf útgefin af...
-
Stjórn Landsbréfa hf. hefur ráðið Helga Þór Arason sem framkvæmdastjóra félagsins. Helgi Þór Arason hefur mikla reynslu af íslenskum fjármálamarkaði en undanfarin ár hefur hann gegnt starfi...
-
Sigþór Jónsson, framkvæmdastjóri Landsbréfa hf., hefur sagt starfi sínu lausu hjá félaginu. Á stjórnarfundi sem haldinn var fyrir opnun markaða í dag, þann 7. apríl 2014 var tekin ákvörðun um að...
-
Landsbréf hf. hafa birt ársreikning vegna ársins 2013. Í lok tímabilsins önnuðust Landsbréf rekstur 34 sjóða og félaga og voru eignir í stýringu um 110 milljarðar króna og höfðu aukist...
-
Ársreikningur Landsbréfa hf. verður birtur í viku 9....
-
Á hluthafafundi Landsbréfa hf. sem haldinn var eftir lokun markaða þann 13. desember 2013 urðu þær breytingar á stjórn Landsbréfa hf. að Halldóra G. Hinriksdóttir sem setið hefur í stjórn félagsins...
-
Eignasamsetning LREAL í lok dags 30. október 2013 er eftirfarandi: ISK...