Reginn hf. - Framboð til tilnefningarnefndar á hluthafafundi 13. september 2018

Kopavogur, ICELANDHluthafafundur Regins hf. verður haldinn fimmtudaginn 13. september 2018 kl. 8:30 á skrifstofu félagsins, Hagasmára 1, 1. hæð, 201 Kópavogi. 

Framboðsfrestur vegna tilnefningarnefndar Regins hf. rann út þann 6. september 2018.


Eftirtaldir einstaklingar hafa gefið kost á sér til setu í tilnefninganefnd félagsins:

Guðfinna Sesselja Bjarnadóttir, kt. 271057-4669

María Sólbergsdóttir, kt.  271063-3479

Sigurjón Pálsson, kt. 090872-5759


Er það mat stjórnar að öll framboð séu gild sbr. 63. gr. a. hlutafélagalaga nr. 2/1995. 

Nánari upplýsingar um frambjóðendur eru í viðhengi. 

Önnur fundargögn tengd hluthafafundi má nálgast á vef félagsins www.reginn.is/fjarfestavefur.


Kópavogur, 10. september 2018. 

Stjórn Regins hf.Viðhengi


Attachments

Reginn hf. - Frambjóðendur til tilnefningarnefndar 2018