Kaup Síldarvinnslunn
Kaup Síldarvinnslunnar á Ice Fresh Seafood ehf. ganga til baka
June 02, 2024 16:31 ET | Sildarvinnslan ltd
Stjórn Síldarvinnslunnar hf. hefur samþykkt beiðni Samherja hf. um að kaup félagsins á helmingshlut í sölufyrirtækinu Ice Fresh Seafood ehf. gangi til baka. Tilkynnt var um kaupin 26. september í...
Síldarvinnslan: Fyrs
Síldarvinnslan: Fyrsti ársfjórðungur 2024.
May 23, 2024 11:39 ET | Sildarvinnslan ltd
Ýmsar áskoranir í rekstri.Veiðar á kolmunna gengu vel.Bolfiskskipin öfluðu vel.Loðnubrestur enn eitt árið og mikill samdráttur í veiðum og vinnslu.Óvissa í rekstri Vísis.Einu skipi lagt. Helstu...
Síldarvinnslan birti
Síldarvinnslan birtir afkomu fyrsta ársfjórðungs 2024 fimmtudaginn 23. maí 2024 eftir lokun markaða. Fjárfestakynning verður haldinn sama dag.
May 21, 2024 13:19 ET | Sildarvinnslan ltd
Síldarvinnslan birtir uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2024 eftir lokun markaða á fimmtudaginn kemur 23. maí. Fjárfestakynning verður þann sama dag kl. 16:00 og verður hún eingöngu send út á vefstreymi....
Síldarvinnslan hf. –
Síldarvinnslan hf. – Niðurstöður aðalfundar 21. mars 2024 og útgáfa Samfélagsskýrslu 2023
March 21, 2024 13:00 ET | Sildarvinnslan ltd
Aðalfundur Síldarvinnslunnar hf. var haldinn í Safnahúsinu í Neskaupstað og rafrænt þann 21. mars 2024. Mætt var fyrir 89,4 % atkvæða. Hér verður gerð grein fyrir helstu niðurstöðum fundarins: ...
Aðalfundur Síldarvin
Aðalfundur Síldarvinnslunnar hf. 2024 - Frambjóðendur til stjórnar, endanlegar tillögur og dagskrá
March 19, 2024 10:11 ET | Sildarvinnslan ltd
Fundurinn er haldinn rafrænt og í Safnahúsinu Neskaupstað þann 21. mars 2024 kl. 14. Meðfylgjandi eru upplýsingar um frambjóðendur til stjórnar félagsins sem eru í kjöri á aðalfundinum 21. mars 2024....
Síldarvinnslan: Ársu
Síldarvinnslan: Ársuppgjör 2023
March 07, 2024 10:33 ET | Sildarvinnslan ltd
  Eitt besta rekstrarár Síldarvinnslunnar hf. til þessa.Loðnuvertíð var góð í upphafi árs.Veiðar á makríl gengu vel og veiðarnar fór að mestu fram í íslenskri lögsögu.Síldveiðar á haustmánuðum...
Síldarvinnslan hf. b
Síldarvinnslan hf. birtir ársuppgjör 2023 fimmtudaginn 7. mars 2024. Fjárfestakynning verður haldin sama dag.
March 05, 2024 11:40 ET | Sildarvinnslan ltd
Síldarvinnslan hf. birtir ársuppgjör 2023 á fimmtudaginn kemur 7. mars 2024. Fjárfestakynning verður þann sama dag kl. 16:00 en þá mun Gunnþór Ingvason, forstjóri félagsins kynna uppgjör félagsins og...
Aðalfundur Síldarvin
Aðalfundur Síldarvinnslunnar hf.
February 29, 2024 05:55 ET | Sildarvinnslan ltd
Aðalfundur Síldarvinnslunnar hf. verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2024 í Safnahúsinu, Neskaupstað, kl. 14:00. Fundurinn verður einnig haldinn með rafrænum hætti og verður hluthöfum þannig...
Síldarvinnslan hf. –
Síldarvinnslan hf. – Jákvæð afkomuviðvörun
February 15, 2024 04:25 ET | Sildarvinnslan ltd
Í áætlun félagsins sem lögð var fram á fyrri hluta árs, var gert ráð fyrir að EBITDA samstæðu félagsins yrði á bilinu 107 – 117 milljónir USD á árinu 2023. Drög að uppgjöri fjórða ársfjórðungs 2023...
Síldarvinnslan hf.:
Síldarvinnslan hf.: Viðskipti stjórnenda
December 01, 2023 03:47 ET | Sildarvinnslan ltd
Meðfylgjandi eru tilkynningar um viðskipti tveggja stjórnenda Síldarvinnslunnar hf. á grundvelli 19. gr. markaðssvikareglugerðarinnar.  Viðhengi Tilkynning um...