Eimskip: Umsókn um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar


Stjórn Eimskips ákvað á fundi í dag að óska eftir leyfi til að áfrýja dómi Landsréttar frá 21. júní sl., til Hæstaréttar Íslands. 

Það er Hæstiréttur sem ákveður hvort umsókn um áfrýjunarleyfi er samþykkt, en við mat sitt skal rétturinn líta til þess hvort úrslit málsins hafi verulegt almennt gildi eða varði sérstaklega mikilvæga hagsmuni. 

Eimskip telur mál þetta fordæmisgefandi og sækir því um áfrýjunarleyfi.


Recommended Reading