Vísað er til fréttar frá 19. maí sl. um kröfu Gylfa Sigfússonar, fyrrverandi forstjóra, að rannsókn Héraðssaksóknara á hendur honum verði hætt.
Í dag úrskurðaði héraðsdómur Reykjavíkur um frávísunarkröfu Héraðssaksóknara í málinu. Niðurstaða héraðsdóms er að vísa kröfum Gylfa frá dómi.
Gylfi mun vísa þessari niðurstöðu til Landsréttar.