Framboð við kjör stjórnar á hluthafafundi Síldarvinnslunnar hf. 30. júní 2021


Á dagskrá hluthafafundarins í Síldarvinnslunni hf. 30. júní 2021 er kosning stjórnar í félaginu.  Samkvæmt samþykktum félagsins er stjórnin skipuð fimm aðalmönnum og tveimur til vara.

Frestur til að bjóða sig fram til stjórnar er nú runninn út og hafa eftirtalin boðið sig fram:

Í aðalstjórn:

Anna Guðmundsdóttir, fjármálastjóri, kt. 130367-3729
Baldur Már Helgason, framkvæmdastjóri, kt. 060376-3449
Björk Þórarinsdóttir, fjármálastjóri, kt. 250264-4619
Guðmundur R. Gíslason, framkvæmdastjóri, kt. 190270-2979
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri, kt. 071052-4359,

Í varastjórn:

Arna Bryndís Baldvins McClure, lögfræðingur, kt. 020785-2689
Ingi Jóhann Guðmundsson, framkvæmdastjóri, kt. 120169-5729

Nánari upplýsingar um frambjóðendur til stjórnar félagsins er að finna í meðfylgjandi skjali.


Viðhengi



Anhänge

Framboð við kjör stjórnar á aðalfundi í Síldarvinnslunni hf. 2021 (30. júní 2021)