Latest News and Press Releases
Want to stay updated on the latest news?
-
Veiðar og vinnsla á makríl gengu vel.Makrílsala hefur gengið vel og verð verið góð.Kolmunnaveiðar gengu vel í íslenskum sjó í haust.Veiðar á norsk-íslenskri síld gengu vel.Ísfiskskipin fiskuðu vel,...
-
Fjárfestakynning verður þann sama dag kl. 16:15, og verður hún eingöngu send út á vefstreymi. Vefstreymið má nálgast á https://svn.is/fjarfestar/streymi/. Þar verður útbúinn sérstakur hlekkur áður en...
-
Í afkomuspá félagsins, sem lögð var fram á fyrri hluta árs, var gert ráð fyrir að EBITDA hagnaður samstæðu félagsins yrði á bilinu 78 – 84 milljónir USD á árinu 2025. Við vinnu stjórnenda á 9 mánaða...
-
Kolmunnaveiðar og -vinnsla gengu vel líkt og árið 2024. Geymum meiri aflaheimildir til haustsins.Gengið vel að selja loðnuafurðir.Frystitogarinn Blængur fiskað vel og verð há, sérstaklega á þorsk-,...
-
Síldarvinnslan birtir uppgjör annars ársfjórðungs 2025 á fimmtudaginn kemur 28. ágúst. Fjárfestakynning verður þann sama dag kl. 16:30, og verður hún eingöngu send út á vefstreymi. Vefstreymið má...
-
Síldarvinnslan hf., sem er eigandi 34,2% hlutar í Arctic Fish Holding AS („Arctic Fish“), tilkynnir hér með um þátttöku félagsins í fyrirhugaðri hlutafjáraukningu hjá Arctic Fish. Fyrirhuguð...
-
Lítil loðnuvertíð, 3000 tonn af afurðum fryst á háum verðum.Væntingar voru um stærri vertíð, niðurstaðan vonbrigði.Kolmunnaveiðar rólegri en árið 2024.Frystitogarinn Blængur fiskað vel og verð...
-
Síldarvinnslan hf. birtir uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2025 eftir lokun markaða á fimmtudaginn kemur 22. maí. Fjárfestakynning verður þann sama dag kl. 16:00 og verður hún eingöngu send út á...
-
Gunnþór Ingvason forstjóri Síldarvinnslunnar hf. hefur tekið saman minnisblað þar sem er farið yfir þau áhrif sem frumvarp um veiðigjald geti haft á félagið og íslenskan sjávarútveg. Markmið með...
-
Aðalfundur Síldarvinnslunnar hf. var haldinn í Safnahúsinu í Neskaupstað og rafrænt þann 20. mars 2025. Mætt var fyrir 91,89 % atkvæða. Hér verður gerð grein fyrir helstu niðurstöðum fundarins: ...