Síldarvinnslan - breyting á fjárhagsdagatali


Breyting á birtingardegi uppgjöra

Birtingardagar uppgjöra Síldarvinnslunnar hafa verið færðir fram um einn dag frá því sem áður kom fram í birtu fjárhagsdagatali félagsins. Því er nú stefnt að birtingu árshluta- og ársuppgjöra 2021-2022 á neðangreindum dögum:

6 mánaða uppgjör 2021                     26. ágúst 2021

9 mánaða uppgjör 2021                     25. nóvember 2021

Ársuppgjör 2021                                24. febrúar 2022

Vinsamlegast athugið að dagsetningarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar.