Latest News and Press Releases
Want to stay updated on the latest news?
-
Garðabær heldur útboð á skuldabréfum í flokknum GARD 11 1, og mun útboð fara fram mánudaginn 15. desember 2025. Flokkurinn er verðtryggður með jöfnum hálfsárslegum greiðslum vaxta og...
-
Afkoma Garðabæjar er traust og skuldahlutfall bæjarins lækkar verulega. Fasteignaskattar lækka og verða þeir lægstu á höfuðborgarsvæðinu.
-
Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2026 gerir ráð fyrir að rekstrarniðurstaða verði jákvæð um 595 m.kr. Fyrri umræða um áætlunina fór fram í dag, fimmtudaginn 6. nóvember, í bæjarstjórn...
-
Árshlutauppgjör Garðabæjar fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2025 sýnir sterkan og stöðugan rekstur sveitarfélagsins. Rekstrarniðurstaða A- og B-hluta er jákvæð um 287 milljónir króna og fjárhagsáætlun...
-
Garðabær hefur lokið útboði í skuldabréfaflokknum GARD 11 1. Heildartilboð í GARD 11 1 voru samtals 2.385 m.kr. að nafnverði. Ákveðið var að taka tilboðum, samtals að nafnverði 1.370 m.kr. á...
-
Garðabær hefur lokið útboði í skuldabréfaflokknum GARD 11 1. Heildartilboð í GARD 11 1 voru samtals 2.385 m.kr. að nafnverði. Ákveðið var að taka tilboðum, samtals að nafnverði 1.370 m.kr. á...
-
Garðabær heldur útboð á skuldabréfum í flokknum GARD 11 1, og mun útboð fara fram mánudaginn 2. júní 2025. Flokkurinn er verðtryggður með jöfnum hálfsárslegum greiðslum vaxta og höfuðstólsafborgana...
-
Rekstur Garðabæjar árið 2024 gekk afar vel, niðurstaðan er umfram væntingar og sveitarfélagið stendur styrkum fótum fjárhagslega. Þetta sýnir nýr ársreikningur Garðabæjar fyrir árið 2024 sem var...
-
Garðabær hefur lokið útboði í skuldabréfaflokknum GARD 11 1. Heildartilboð í GARD 11 1 voru samtals 3.600 m.kr. að nafnverði. Ákveðið var að taka tilboðum, samtals að nafnverði 2.500 m.kr. á...
-
Þjónusta og lífsgæði íbúa Garðabæjar áfram í fremstu röð Álögum á íbúa Garðabæjar verður áfram stillt í hóf, grunnrekstur bæjarins styrkist enn frekar og skuldir verða sem áður hóflegar samkvæmt...