Latest News and Press Releases
Want to stay updated on the latest news?
-
Sala til og þjónusta við fiskeldi hefur verið vaxandi þáttur í starfsemi Hampiðjunnar undanfarin ár. Með kaupunum á Vonin í Færeyjum árið 2016 varð fiskeldið mikilvægur þáttur í rekstri samstæðunnar...
-
Lykilstærðir Allar fjárhæðir í evrum og leiðréttar samanburðartölur í sviga. Rekstrartekjur ársfjórðungsins voru 92,9 m€ (75,0 m€)EBITDA af reglulegri starfsemi á ársfjórðungnum var 8,8 m€ (9,0...
-
Hampiðjan hf. mun birta uppgjör fyrir þriðja ársfjórðung 2025 eftir lokun markaða fimmtudaginn 20. nóvember. Fjárfestakynning verður haldin sama dag, klukkan 16:15 í höfuðstöðvum félagsins að...
-
Lykilstærðir Allar fjárhæðir í evrum og samanburðartölur í sviga. Rekstrartekjur voru 184,8 m€ (158,2 m€).EBITDA af reglulegri starfsemi á ársfjórðungnum var 24,2 m€ (19,7 m€).EBITDA leiðrétt fyrir...
-
Hampiðjan hf. mun birta uppgjör fyrir fyrri árshelming 2025 eftir lokun markaða fimmtudaginn 28. ágúst. Fjárfestakynning verður haldin sama dag, klukkan 16:15 í höfuðstöðvum félagsins að Skarfagörðum...
-
Lykilstærðir Allar fjárhæðir í evrum og samanburðartölur í sviga. Rekstrartekjur ársfjórðungsins voru 91,9 m€ (78,3 m€).EBITDA af reglulegri starfsemi á ársfjórðungnum var 11,2 m€ (8,3...
-
Hampiðjan hf. mun birta uppgjör fyrir fyrsta ársfjórðung 2025 eftir lokun markaða miðvikudaginn 28. maí. Fjárfestakynning verður haldin sama dag, klukkan 16:15 í höfuðstöðvum félagsins að...
-
Þann 7. febrúar í ár var tilkynnt um kaup Hampiðjunnar á 75,1% hlut í inverska félaginu Kohinoor. Áreiðanleikakönnunum, rekstrar-, skatta- og lagalegum ásamt úttekt á umhverfismálum, félagslegum...
-
Á aðalfundi Hampiðjunnar hf. sem haldinn var 21. mars 2025, var skýrsla stjórnar og ársreikningur fyrir árið 2024 samþykkt samhljóða. Sjálfkjörið var í félagsstjórn. Formaður félagsstjórnar ...
-
Eftirtaldir aðilar hafa boðið sig fram til setu í stjórn og til stjórnarformennsku á aðalfundi félagsins, sem haldinn verður 21. mars 2025. Stjórnarformaður: Vilhjálmur Vilhjálmsson Meðstjórnendur:...