Latest News and Press Releases
Want to stay updated on the latest news?
-
Leiðrétting: Í tilkynningunni var tilgreindur rangur arður á hlut í „Tillögu um greiðslu arðs“. Tilgreint var 2,558 kr. á hlut, en hið rétta er 2,568 kr. á hlut. Uppfærð tilkynning um samþykkt...
-
Aðalfundur Ísfélags hf. var haldinn í að Tangagötu 1 í Vestmannaeyjum og rafrænt þann 23. apríl 2025. Mætt var fyrir 87,14 % atkvæða. Hér verður gerð grein fyrir helstu niðurstöðum fundarins: ...
-
Fundurinn er haldinn rafrænt og á Tangagötu 1 Vestmannaeyjum þann 23. apríl 2025 kl. 16. Meðfylgjandi eru upplýsingar um frambjóðendur til stjórnar félagsins sem eru í kjöri á aðalfundinum 23....
-
Ársreikningur Ísfélags hf. 2024 Helsta úr starfseminni. Velta félagsins á síðasta ári var 171 m.USD. Hagnaður ársins var 16 m.USD. Verri afkoma en árið áður skýrist fyrst og fremst af því...
-
Ísfélag hf. birtir ársuppgjör fyrir árið 2024 eftir lokun markaða á fimmtudaginn, 27. mars 2025. Fjárfestakynning verður þann sama dag kl. 16:00 og verður hún eingöngu send út á vefstreymi....
-
Ísfélag hf. hefur undirritað lánasamning að fjárhæð EUR 220 milljónir við hóp banka. Lánið er til fimm ára og skiptist í tvo hluta, annars vegar í EUR 150 milljóna afborgunarlán með 25 ára...
-
Ísfélag hf. tilkynnir hér með um breytingu á Fjárhagsdagatali. Breytingin lýtur að aðalfundi félagsins sem færist fram til 23. apríl 2025 skv. ákvörðun stjórnar. Birting ársuppgjörs 202427....
-
Helsta úr starfseminni. Makrílveiðin var mun lakari en vonir stóðu til og uppsjávarskipið Sigurður VE var meira og minna frá vegna bilana. Makrílvinnslan gekk vel og verð fyrir afurðirnar var...
-
Ísfélag hf. birtir afkomu þriðja ársfjórðungs 2024 föstudaginn 29. nóvember 2024 eftir lokun markaða. Fjárfestakynning verður haldinn sama dag. Ísfélag hf. birtir uppgjör þriðja ársfjórðungs...
-
Helsta úr starfseminni. Annar ársfjórðungur er sá ársfjórðungur þegar minnstu umsvifin eru í rekstri félagsins Verið er að útbúa Sigurbjörgu, nýjan togara félagsins, til veiða. Í vor var...