Latest News and Press Releases
Want to stay updated on the latest news?
-
Meðfylgjandi er tilkynning um viðskipti aðila fjárhagslega tengdum stjórnanda. Viðhengi Kvistar eignarhaldsfélag ehf._tilkynning til kauphallar 25.10.2022 ...
-
Stjórn Klappa Grænna Lausna hf. boðar til hluthafafundar í félaginu sem haldinn verður með rafrænumhætti föstudaginn 18. nóvember 2022, kl. 15:00. Fundarboð með nánari upplýsingum um dagskrá...
-
Klöppum Grænum Lausnum hf. hefur borist tilkynning frá Lindu Björk Ólafsdóttur stjórnarformanni um úrsögn úr stjórn félagsins sem tekur þegar gildi. Eftirfarandi skipa þá stjórn félagsins: ...
-
Árshlutareikningur Klappa Grænna Lausna hf. var samþykktur af stjórn og forstjóra félagsins á stjórnarfundi þann 25. ágúst 2022. Árshlutareikningurinn nær yfir tímabilið 1. janúar 2022 til 30. júní...
-
Alþjóðlega sjálfbærnifyrirtækið ISS ESG hefur gert úttekt á starfsemi Klappa grænna lausna hf. og staðfest að hún sé græn. Matið byggir á því að yfir 90% af tekjum fyrirtækisins kemur frá hugbúnaði...
-
Meðfylgjandi er tilkynning um viðskipti aðila fjárhagslega tengdum stjórnanda. Viðhengi Klappir ehf._tilkynning til kauphallar 23.06.2022 ...
-
Á aðalfundi Klappa Grænna Lausna hf., sem fram fór þann 27. apríl 2022, voru eftirfarandi tillögur samþykktar auk þess sem ný stjórn var kjörin. I. Tillögur sem samþykktar voru á aðalfundinum ...
-
Framboðsfrestur til stjórnar Klappa Grænna Lausna hf. rann út þann 22. apríl 2022. Eftirtaldir einstaklingar hafa gefið kost á sér til setu í stjórn á aðalfundi félagsins, sem haldinn verður 27. apríl...
-
Stjórn Klappa Grænna Lausna hf. hefur boðað til aðalfundar sem haldinn verður miðvikudaginn 27. apríl 2022 kl. 16:00 með rafrænum hætti. Skráning hluthafa á fundinn fer fram á heimasíðu félagsins...
-
Stjórn Klappa Grænna Lausna hf. hefur boðað til aðalfundar sem haldinn verður miðvikudaginn 27. apríl 2022 kl. 16:00 með rafrænum hætti. Skráning hluthafa á fundinn fer fram á heimasíðu félagsins...