Kvika banki hf.: Birting árshlutareiknings og kynningarfundur

Reykjavík, ICELAND


Kvika banki hf. áætlar að birta árshlutareikning vegna fyrstu sex mánaða ársins 2018 í kjölfar stjórnarfundar á fimmtudaginn nk., 23. ágúst. Fundur til kynningar á uppgjörinu verður haldinn föstudaginn 24. ágúst kl. 8.30 í húsnæði bankans að Borgartúni 25, 8. hæð.