Kjör stjórnar á hluthafafundi Síldarvinnslunnar hf. 30. júní 2021


Á dagskrá hluthafafundarins í Síldarvinnslunni hf. 30. júní 2021 var kosning stjórnar í félaginu.  Samkvæmt samþykktum félagsins er stjórnin skipuð fimm aðalmönnum og tveimur til vara.

Voru eftirfarandi einróma kjörinn í stjórn:

Í aðalstjórn:

Anna Guðmundsdóttir
Baldur Már Helgason
Björk Þórarinsdóttir
Guðmundur R. Gíslason
Þorsteinn Már Baldvinsson

Í varastjórn:

Arna Bryndís Baldvins McClure
Ingi Jóhann Guðmundsson


Recommended Reading