Í viðhengi má finna áætlun Landsbankans um útboð sértryggðra skuldabréfa á innlendum markaði á árinu 2026.
Landsbankinn mun kanna önnur fjármögnunartækifæri á innlendum markaði, þ.m.t. útgáfu víkjandi verðbréfa, með það að markmiði að breikka fjármögnunargrunn bankans. Tímasetning og fjárhæðir útgáfu eru háðar markaðsaðstæðum og áhuga fjárfesta.
Landsbankinn áskilur sér rétt til þess að gera breytingar á útgáfudagatali ársins 2026 án fyrirvara eða sérstakrar tilkynningar þar um.
Viðhengi