Latest News and Press Releases
Want to stay updated on the latest news?
-
Með vísan til fyrri tilkynningar Reita þann 10. apríl sl. sem nálgast má hér, tilkynnist að Berjaya Hotel Iceland hefur ákveðið að nýta forleigurétt sinn að leigusamningum um fasteignirnar að...
-
Breytingar hafa verið gerðar á fjárhagsdagatali Reita vegna ársins 2025. Eftirfarandi er uppfærð áætlun Reita um birtingu uppgjöra og aðalfund félagsins: Afkoma 1. ársfjórðungs 202515. maí 2025Afkoma...
-
Sjá meðfylgjandi tilkynningu. Viðhengi Tilkynning um viðskipti stjórnanda - ÞVÞ - 11.4.2025 ...
-
Reitir og Íslandshótel hafa í dag undirritað leigusamninga til 17 ára um fasteignirnar að Suðurlandsbraut 2 og Nauthólsvegi 52 sem hýsa hótelin Hilton Reykjavik Nordica og Reykjavík Natura. Um er að...
-
Ingveldur Ásta Björnsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptavina hjá Reitum hefur óskað eftir lausn frá störfum. Ingveldur hefur starfað hjá Reitum síðan 2023. Ingveldi eru þökkuð einstaklega góð og farsæl...
-
Miðvikudaginn 2. apríl 2025 var aðalfundur Reita fasteignafélags hf. haldinn á Hotel Reykjavík Natura. Fundurinn hófst kl. 15.00. Tillögur þær sem lágu fyrir fundinum má finna á vefsíðu félagsins...
-
Aðalfundur Reita fasteignafélags hf. verður haldinn miðvikudaginn 2. apríl 2025 kl. 15.00 í fundarsal 2 á Hotel Reykjavik Natura, Nauthólsvegi 52. Endanleg dagskrá er eftirfarandi: Stjórn skýrir frá...
-
Reitir fasteignafélag hf. hefur lokið sölu á skuldabréfum í skuldabréfaflokkunum REITIR150535 og REITIR150537. REITIR150535 er verðtryggður skuldabréfaflokkur sem er veðtryggður með almenna...
-
Reitir og IS FAST-3 hafa undirritað samkomulag um kaup Reita á félaginu L1100 ehf., sem á tæplega 3.900 fm. hótel við Hlíðasmára 5-7 í Kópavogi. Samhliða kaupunum verður gerður leigusamningur til...
-
Reitir hafa endurnýjað samning sinn við Arion banka hf. um viðskiptavakt á hlutabréfum útgefnum af félaginu sem skráð eru á aðalmarkað NASDAQ Iceland. Samningurinn kveður á um að Arion skuli hvern...