Latest News and Press Releases
Want to stay updated on the latest news?
-
Stjórn Verðbréfunar hf. tilkynnir hér með um að félagið hefur óskað eftir því að neðangreindir skuldabréfaflokkar, sem skráðir voru á Nasdag OMX Iceland hf. verði teknir úr viðskiptum, enda hafa þeir...
-
Þann 29. október 2009 var stjórnarfundur Verðbréfunar hf. haldinn að Austurstræti 11, 101 Reykjavík, þar sem árshlutareikningur félagsins fyrir janúar til júní 2009 var lagður fram og samþykktur....
-
Stjórn Verðbréfunar hf. samþykkti á fundi sínum þann 16. september 2009 samkomulag við NBI hf. um kaup á útistandandi skuldabréfum Verðbréfunar hf. á uppgreiðsluvirði safnbréfanna. Leitast verður...
-
Þann 16. september 2009 var stjórnarfundur Verðbréfunar hf. haldinn að Austurstræti 11, 101 Reykjavík, þar sem ársreikningur félagsins fyrir árið 2008 var lagður fram og samþykktur. Lykiltölur úr...
-
Umfjöllun um ársreikninginn og ákvarðanir stjórnar og hluthafa Stjórn og hluthafar samþykktu árshlutareikning Verðbréfunar fyrir 1. janúar - 30. júní 2008 á fundi sínum 29.08.2008. Starfsemin...
-
Þann 31. mars 2008 var aðalfundur Verðbréfunar hf. haldinn að Austurstræti 11, 101 Reykjavík, þar sem ársreikningur félagsins fyrir árið 2007 voru lagðir fram og samþykktir. Umfjöllun um...
-
Þann 31. ágúst 2007 var stjórnarfundur í Verðbréfunar hf. haldinn að Austurstræti 11, 101 Reykjavík, þar sem árshlutareikningur félagsins fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní 2007 var samþykktur....
-
Verðbréfun hf mun skila inn árshlutauppgjöri félagsins til Kauphallarinnar 31. ágúst n.k. ...
-
Þann 30. mars 2007 var aðalfundur Verðbréfunar hf. haldinn að Austurstræti 11, 101 Reykjavík, þar sem ársreikningur félagsins fyrir árið 2006 voru lagðir fram og samþykktir. Lykiltölur úr...