Latest News and Press Releases
Want to stay updated on the latest news?
-
Aðalfundur Síldarvinnslunnar hf. var haldinn í Safnahúsinu í Neskaupstað 18. apríl 2023. Hér verður gerð grein fyrir helstu niðurstöðum fundarins. Ársreikningur Aðalfundur samþykkti...
-
Fundurinn er haldinn rafrænt og í Safnahúsinu Neskaupstað þann 18. apríl 2023 kl. 14. Fundurinn átti upphaflega að vera þann 30. mars sl. en var frestað vegna snjóflóðanna í Neskaupstað. ...
-
Stjórn Síldarvinnslunnar hf. hefur samþykkt að hefja viðræður við Samherja hf. um kaup á helmingshlut í sölufélaginu Ice Fresh Seafood ehf. Telur stjórnin það rökrétt framhald af vexti og auknum...
-
Aðalfundur Síldarvinnslunnar hf. Verður haldinn þriðjudaginn 18. apríl 2023 í Safnahúsinu, Neskaupstað, kl. 14:00. Fundurinn verður einnig haldinn með rafrænum hætti og verður hluthöfum þannig...
-
Stjórn Síldarvinnslunnar hf hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins, sem fram átti að fara fimmtudaginn 30. mars nk., vegna aðstæðna í Neskaupstað í kjölfar snjóflóðanna sem féllu í nótt og í...
-
Aðalfundur Síldarvinnslunnar hf. Verður haldinn fimmtudaginn 30. mars 2023 í Safnahúsinu, Neskaupstað, kl. 14:00. Fundurinn verður einnig haldinn með rafrænum hætti og verður hluthöfum þannig...
-
Síldarvinnslan: Ársuppgjör 2022 Loðnuvertíð var góð í upphafi árs þrátt fyrir að veiði hafi gengið treglega þegar leið á og kvótar ekki náðst að fullu.Veiðar á makríl gengu vel þrátt fyrir miklar...
-
Síldarvinnslan hf. birtir ársuppgjör 2022 eftir lokun markaða á fimmtudaginn kemur 9. mars 2023. Fjárfestakynning verður þann sama dag kl. 16:30 en þá mun Gunnþór Ingvason, forstjóri félagsins kynna...
-
Í áætlunum félagsins sem lögð var fram á fyrri hluta árs, var gert ráð fyrir að EBITDA samstæðu félagsins yrði á bilinu 86 – 96 milljónir USD. Félagið hefur nú uppfært EBITDA spá sína í 96 -105...
-
Vísað er til tilkynningar þann 17. nóvember sl. þar sem fram kom að stjórn Síldarvinnslunnar hf. hefði samþykkt að hækka hlutafé félagsins um kr. 145.939.749 í að nafnvirði í samræmi við heimild...