Correction: Fitch upgrades Reykjavík Energy's Credit Rating to investment grade
April 16, 2021 08:50 ET | Orkuveita Reykjavíkur
Fitch Upgrades RE’s Credit Rating • Solid operations• Strong liquidity and cash flow• Foreign exchange exposure limited Yesterday, the international rating company Fitch Ratings upgraded RE’s...
Correction: Fitch hækkar lánshæfiseinkunn OR í fjárfestingaflokk
April 16, 2021 08:50 ET | Orkuveita Reykjavíkur
Fitch hækkar lánshæfiseinkunn OR • Góður rekstur• Sterk sjóðstaða og sjóðsstreymi• Erlend áhætta takmörkuð og sterkar varnir Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch Ratings hækkaði í gær lánshæfismat...
Fitch upgrades Reykjavík Energy's Credit Rating to investment grade
April 15, 2021 14:14 ET | Orkuveita Reykjavíkur
Fitch Ratings has raised Orkuveita Reykjavikur's (RE) Long-Term Issuer Default Rating (IDR) from BB+ to investment grade 'BBB-' with a Stable Outlook. Fitch´s release: ...
Fitch hækkar lánshæfiseinkunn OR í fjárfestingaflokk
April 15, 2021 14:14 ET | Orkuveita Reykjavíkur
Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch hefur hækkað lánshæfiseinkunn OR úr BB+ í BBB- fyrir langtímaskuldbindingar Orkuveitu Reykjavíkur með stöðugum horfum. Í kjölfarið er lánshæfiseinkunn OR nú í...
Orkuveita Reykjavíkur – Green Bond Offering Results
April 08, 2021 15:07 ET | Orkuveita Reykjavíkur
Today, April 8th Orkuveita Reykjavíkur (OR; Reykjavik Energy) concluded a closed green bond offering in a new bond series, OR180242 GB. The bonds pay a fixed, non-indexed interest rate with a...
Orkuveita Reykjavíkur – Niðurstaða útboðs grænna skuldabréfa
April 08, 2021 15:07 ET | Orkuveita Reykjavíkur
Lokuðu útboði á grænum skuldabréfum Orkuveitu Reykjavíkur lauk í dag, 8. apríl 2021. Gefin voru út skuldabréf í nýjum flokki, OR180242 GB. Flokkurinn er óverðtryggður með föstum vöxtum og jöfnum...
Reykjavik Energy – New Green Bond Series Offering on April 8th
March 25, 2021 16:45 ET | Orkuveita Reykjavíkur
Reykjavik Energy (OR, Orkuveita Reykjavíkur) will conduct a closed auction of a new green bond series, OR180242 GB on April 8th, 2021 OR180242 is a non-indexed bond, paying fixed interest rates and...
Orkuveita Reyjavíkur – Skuldabréfaútboð 8. apríl
March 25, 2021 16:45 ET | Orkuveita Reykjavíkur
Fimmtudaginn 8. apríl 2021 verða boðin til sölu í lokuðu útboði skuldabréf í nýjum grænum skuldabréfaflokki Orkuveitu Reykjavíkur, OR180242 GB. OR180242 GB er óverðtryggður flokkur með föstum vöxtum...
Reykjavik Energy: Green Bond Offering Schedule for 2021
March 25, 2021 16:40 ET | Orkuveita Reykjavíkur
On the 25th of January, Reykjavik Energy‘s Board of Directors approved financing in the amount of up to 15,5 billion ISK in the form of loans, bonds or bills for the year 2021. The company‘s...
Orkuveita Reyjavíkur – Fyrirhuguð skuldabréfaútgáfa 2021
March 25, 2021 16:40 ET | Orkuveita Reykjavíkur
Þann 25. janúar veitti stjórn Orkuveitu Reykjavíkur heimild til fjármögnunar í formi skuldabréfaútgáfu, víxlaútgáfu eða bankaláns fyrir allt að 15,5 milljarða króna á árinu 2021. Staða Orkuveitunnar...