Reykjavíkurborg - Ársreikningur 2020
May 14, 2021 06:35 ET | Reykjavíkurborg
Á fundi borgarstjórnar þann 11. maí s.l. var samantekinn ársreikningur Reykjavíkurborgar fyrir árið 2020 staðfestur. Reykjavík, 12. maí 2021. Nánari upplýsingar veitir Halldóra Káradóttir...
Niðurstaða úr skuldabréfaútboði Reykjavíkurborgar
May 06, 2021 07:04 ET | Reykjavíkurborg
Reykjavíkurborg hefur lokið útboði í skuldabréfaflokknum RVKN 24 1. Heildartilboð í RVKN 24 1 voru samtals 2.720 m.kr. að nafnvirði á bilinu 3,25% - 3,80%. Ákveðið var að taka tilboðum að nafnvirði...
Reykjavíkurborg – Útboð á nýjum skammtíma skuldabréfaflokki RVKN 24 1
May 03, 2021 05:49 ET | Reykjavíkurborg
Reykjavíkurborg efnir til fyrsta útboðs á nýjum skammtíma skuldabréfaflokki RVKN 24 1 miðvikudaginn 5. maí nk. Útgáfan er í samræmi við útgáfuáætlun 2021 en heimild til lántöku á árinu er 34.400 m.kr....
Reykjavíkurborg - Ársreikningur
April 29, 2021 09:00 ET | Reykjavíkurborg
Ársreikningur Reykjavíkurborgar fyrir árið 2020 var lagður fyrir borgarráð í dag 29. apríl og vísað til fyrri umræðu í borgarstjórn þann 4. maí næstkomandi.   Áhrif heimsfaraldurs kórónuveiru...
Reykjavíkurborg – Fyrirhugað útboð 5. maí nk.
April 21, 2021 05:00 ET | Reykjavíkurborg
Borgarráð samþykkti á fundi sínum þann 7. janúar 2021 útgáfuáætlun Reykjavíkurborgar fyrir fyrri hluta árs 2021. Í henni var gert ráð fyrir að lántakan yrði framkvæmd með stækkun á virkum...
Reykjavíkurborg semur við Arion banka um umsjón með skammtímafjármögnun
April 16, 2021 05:25 ET | Reykjavíkurborg
Reykjavíkurborg óskaði eftir tilboðum frá markaðsaðilum í umsjón með skammtímafjármögnun í samræmi við samþykkt borgarráðs frá 18. febrúar sl. þar sem heimild var veitt til að leita tilboða í lántöku...
Reykjavíkurborg hættir við fyrirhugað útboð 14. apríl nk.
April 09, 2021 05:00 ET | Reykjavíkurborg
Reykjavíkurborg hefur ákveðið að óska eftir tilboðum í umsjón með fjármögnun til skemmri tíma í samræmi við samþykkt borgarráðs frá 18. febrúar sl. Fyrirhugað útboð sem vera átti þann 14. apríl fellur...
Samningur um viðskiptavakt á eftirmarkaði með skuldabréf Reykjavíkurborgar, RVK 53 1, RVK 32 1, RVKN35 1 og RVKG 48 1
March 25, 2021 08:21 ET | Reykjavíkurborg
Samningur um viðskiptavakt á eftirmarkaði með skuldabréf Reykjavíkurborgar, RVK 53 1, RVK 32 1, RVKN35 1 og RVKG 48 1 Þann 25. mars 2021 samþykkti borgarráð að endurnýja samninga við Arion banka hf.,...
Niðurstaða úr skuldabréfaútboði Reykjavíkurborgar
March 04, 2021 04:19 ET | Reykjavíkurborg
Reykjavíkurborg hefur lokið útboði í skuldabréfaflokkunum RVK 32 1 og RVKN 35 1. Í heildina bárust tilboð að nafnvirði 6.556 m.kr. í flokkana. Heildartilboð í RVK 32 1 voru samtals 4.751 m.kr....
Reykjavíkurborg - Útboð RVK 32 1 og RVKN 35 1
February 26, 2021 07:17 ET | Reykjavíkurborg
Reykjavíkurborg hefur ákveðið, í samræmi við útgáfuáætlun 2021, að efna til útboðs á skuldabréfaflokkunum RVK 32 1 og RVKN 35 1 miðvikudaginn 3. mars. Heimild til lántöku á árinu 2021 er 34.400 m.kr....