Hagar hf.: Tilkynning um framkvæmd endurkaupaáætlunar
January 17, 2022 17:15 ET | Hagar hf.
Á aðalfundi Haga hf. sem haldinn var þann 3. júní 2021 var samþykkt að heimila félaginu að kaupa á næstu 18 mánuðum hlutabréf í félaginu fyrir allt að 10% af heildarhlutafé félagsins í þeim tilgangi...
Hagar hf.: Viðskipti stjórnanda
January 14, 2022 14:52 ET | Hagar hf.
Sjá meðfylgjandi tilkynningu um viðskipti stjórnanda hjá Högum hf. Viðhengi 2022.01.Viðskipti stjórnanda til birtingar_DH ...
Hagar hf.: Fjárfestakynning 3F 2021/22
January 13, 2022 03:15 ET | Hagar hf.
Meðfylgjandi er kynning Haga á uppgjöri þriðja ársfjórðungs 2021/22 sem haldin verður rafrænt fyrir hluthafa og markaðsaðila kl. 08:30 í dag, þann 13. janúar 2022. Kynningunni verður varpað í...
Hagar hf.: Veltuaukning á 3F og hagnaður 841 m.kr.
January 12, 2022 12:18 ET | Hagar hf.
Uppgjör Haga hf. á 3. ársfjórðungi 2021/22 Árshlutareikningur Haga hf. á þriðja ársfjórðungi 2021/22 var samþykktur af stjórn og forstjóra félagsins á stjórnarfundi þann 12. janúar 2022....
Hagar hf.: Upplýsingar um birtingu uppgjörs 3. ársfjórðungs 2021/22
January 05, 2022 06:19 ET | Hagar hf.
Hagar hf. birta uppgjör 3. ársfjórðungs, þ.e. fyrir tímabilið 1. september til 30. nóvember 2021, eftir lokun markaða, miðvikudaginn 12. janúar nk. Rafrænn kynningarfundur fyrir markaðsaðila og...
Hagar hf.: Útgefin skuldabréf Haga tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland
December 28, 2021 06:42 ET | Hagar hf.
Umsókn Haga hf. um töku skuldabréfaflokks HAGA181024 til viðskipta á Aðalmarkaði Nasaq Iceland hefur verið samþykkt. Fyrsti dagur viðskipta er miðvikudaginn 29. desember 2021. ...
Hagar hf.: Birting lýsingar í tengslum við umsókn um töku verðbréfa til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland
December 22, 2021 12:25 ET | Hagar hf.
Meðfylgjandi má finna lýsingar Haga hf. í tengslum við umsókn um töku skuldabréfaflokks HAGA181024 til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland hf. Þann 9. september sl. gengu Hagar að kauptilboði...
Hagar hf. undirrita samning um kaup á nýju hlutafé í Klasa ehf.
December 03, 2021 06:25 ET | Hagar hf.
Hagar hf. hafa undirritað samning um áskrift að hlutafé í fasteignaþróunarfélaginu Klasa ehf. en líkt og tilkynnt var þann 24. september sl. undirrituðu Hagar hf., Reginn hf., Klasi ehf. og KLS...
Hagar hf.: Uppfærð afkomuspá fyrir rekstrarárið 2021/22
November 22, 2021 07:12 ET | Hagar hf.
Nú þegar fyrir liggur uppgjör fyrir september og október 2021 og áætlun fyrir nóvember er ljóst að rekstrarafkoma samstæðu Haga á þriðja ársfjórðungi verður umfram áætlanir. Í ljósi þessa og samkvæmt...
Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup Haga hf. á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun og lok endurkaupaáætlunar
November 17, 2021 11:35 ET | Hagar hf.
Í 46. viku 2021 keyptu Hagar hf. 948.365 eigin hluti fyrir kr. 61.143.725 eins og hér segir: Dags. Tími Keyptir hlutir Viðskiptaverð Kaupverð Eigin hlutir eftir viðskipti 15.11.2021 11:05 ...